History Quiz / Ártöl í sögu 203

Random History Quiz

Can you name the Ártöl í sögu 203?

 Plays Quiz not verified by Sporcle

Forced OrderMinefieldWrong Answers
Challenge
Share
Tweet
Embed
Score 0/52 Timer 15:00
Atbuður
Franska byltingin skellur á
Lýðveldi stofnað í Frakklandi
Napóleon Bonaparte kemst til valda í Frakklandi
Frakkar tapa í Waterloo, Napoleon sendur til St. Helenu
Abba vinnur með lagið Waterloo í Eurovision
Vínarfundurinn haldinn
Júlíbyltingin í Frakklandi
Febrúarbyltingin í Frakkland, Kommúnista ávarpið kemur út sama ár
Borgarastríð (Þrælastríð) í USA
Heimsvaldastefnan nýja ríkti líka á þessum tíma
Þýskland sameinast
Japanir sigra Rússa í stríði.
Fyrri heimstyrjöldinn byrjar
Bylting í Rússlandi hefst
Fyrri heimstyrjöld líkur
Kreppan mikla hefst með hruni á verðbréfum í NY
Franklin D. Roosvelt kosinn forseti USA
Hitler verður kanslari Þýsklands (30. Janúar)
1. september hefst WW2 með innrás Þjóðverja inn í Pólland
Nasistar tapa úrslita orustu við Stalíngrad
WW2 lýkur í maí, í ágúst vörpuðu USA tveimur sprengjum á Japan
Marshall aðstoðin hleypt af stokkunum
Sovétmenn eignast kjarnorkusprengju, NATO (Atlantshafsbandlangið) stofnað
Kóreu stríðið
Varsjábandalagið stofnað
Uppreisn í Ungverjalandi, Sovétmenn senda skriðdreka til að brjóta hana á bak aftur
Atbuður
Kúbudeilan
Vorið í Prag, brotið aftur að Sovétmönnum
9. nóv, Berlínarmúrinn fellur - tákn kalda stríðsins - fellur. Markar endalok kaldastríðsins og hrun kommúninsmans. Sama ár og Halldór Áskelsson skorar í 1-1 jafntefli
Þýskaland samienað á ný
Sovétríkin leysast upp, Rússland tekur við hlutverki þeirra að ýmsu leiti
Einokunarverslun afnumin á Íslandi
Jörundur hundadagakonungur tekur öll völd í Íslandi
Hugvekja til Íslendinga þegar Jóns Sigurðssonar þegar einveldi er afnumið í Danaveldi
Endurreist Alþingi kemur saman í húsi Lærða Skóla
Konur á Íslandi fá jafn mikin arf og karlar
Þjóðfundurinn, vér mótmælum allir!
Verslunarfrelsi á Íslandi
Stöðulögin sett fyrir Ísland
Ísland fær stjórnarskrá
Margir Íslendingar flytja til Vesturheims
Vélvæðing á Íslandi hefst þegar vélbáturinn Stanley kemur til landsins
Hannes Hafsteinn er gerður ráðherra þegar ísland fær heimastjórn, Íslandsbankinn er stofnaður, fyrsti bíllin kemur til Íslands ( Thomsenbíllinn)
Fyrsti togarinn í eigu Íslendinga, Coot, kemur til landsins
Áfengisbann er samþykkt á Íslandi í þjóðaratkvæðagreiðslu
19. Júni: Konur á Íslandi fá kosningarétt.
Ísland frjálst og fullvalda ríki, Kötlugos, Spænskaveikin, Frostavetur
Fleiri Íslendingar búa í þéttbýlum en í sveitum
Vökulögin samþykkt. Tryggðu sjómönnum á íslenskum tögurum sex tíma lágmarkshvíld á sólarhring.
Gúttóslagurinn í RVK
Bretar hernema ísland 10. maí
17. júni, Ísland verður lýðveldi

You're not logged in!

Compare scores with friends on all Sporcle quizzes.
OR
Log In

You Might Also Like...

Show Comments

Extras

Created Jun 2, 2012ReportNominate
Tags:203

Top Quizzes Today


Score Distribution

Your Account Isn't Verified!

In order to create a playlist on Sporcle, you need to verify the email address you used during registration. Go to your Sporcle Settings to finish the process.

Report this User

Report this user for behavior that violates our Community Guidelines.

Details: