History Quiz / Saga203 Nagli

Random History Quiz

Can you name the Saga203 Nagli?

 Plays Quiz not verified by Sporcle

How to Play
Support Sporcle.
Go Orange.
Score 0/44 Timer 20:00
Spurningar
 Þjóð þessi hafði dregist aftur úr en kom svo sterk til leiks. Hér eru um að ræða: (þf)
 Rússneskir bændur, sem voru best settir, voru kallaðir hvað?
 Helsti áhrifaþáttur þess að hungursneyð varð í Rússlandi var ____.
 Í iðnbyltingunni hafði ______ mikil áhrif á gang mála.
 ,,Allt vald í hendur ráðanna'' eru vígorð hvaða flokks?
 Leiðtogi bolsévika hét hvað?
 Hið erlenda fjármagn, sem kom til Rússlands, fékkst frá hvaða landi?
 Hvar var fyrsti fasistaflokkurinn stofnaður? (Land)
 Nikulás 2 kom af hvaða ætt?
 Hvað er Komintern?
 Pétursborgarráðinu var stjórnað af hverjum? (Fullt nafn)
 Jósep Stalín var frá hvaða landi?
 Hvað hét nýja atvinnustefnan sem Lenín vildi?
 Rússar töpuðu 1904-1905 fyrir þessari þjóð og olli það mikilli reiði meðal Rússa. Hverjir báru sigur út býtum?
 Adolf Hitler kom frá hvaða landi?
 Þegar Stalín komst til valda 1928 var keyrt í gang _______.
 Æðsta valdið, þ.e. keisarinn Rússa, var kallað hvað?
 Aðalsmenn, foringjar úr keisarahernum, frjálslyndir borgarar, mensévikar og þjóðbyltingarmenn kölluðust hvað?
 Þeir sem lögðust gegn þeim, sbr. að ofan, kölluðust hvað?
 Byltingin þar sem Rússakeisara var steypt af stóli er kennd við hvaða mánuð?
 Mússolini var í upphafi algjör s______.
 Rasismi er þýtt sem hvað á íslensku? (nf)
Spurningar
 ____ er samheiti yfir ýmsar stjórnmálahreyfingar yst á hægri væng stjórnmálanna.
 Mússolini varð ___________ árið 1922.
 Gyðingar voru skv. þessum lögum sviptir borgaralegum réttindum. Hvaða lög eru þetta?
 D'Annunzio hertók hafnarborgina ______ árið 1919.
 Nasistar afneituðu rökhyggju og ____.
 Hver skráði sig í Þýska verkamannaflokkinn sem málari?
 Ítalir komu afar ,,illa'' út úr hvaða samningi?
 Hitler sótti um nám í Vínarborg. Hvað vildi hann verða?
 Baráttusveitir fasista á Ítalíu kölluðust hvað?
 30. jan 1933 hlaut Hitler hvaða titil? (nf.)
 _______ var stofnað á Þýskalandi eftir stríð og var fyrir mörgum Þjóðverjum skilgetið afkvæmi ósigursins í stríðinu.
 Nóttin þar sem ofsóknir á hendur gyðinga náðu hámarki kallast _____.
 skv. Hitler var þessi hópur upphaf og endir alls hins illa í heiminum. Hér er um að ræða hverja?
 ,,il duce'' þýðir hvað? s_____ s____ og s____ l____
 Æðsta birtingarform mannlegrar athafnar er hvað?
 Hitler lét skrifa hvaða bók í fangelsi?
 Hvert er merki nasistanna?
 Hitler lagði blátt bann gegn öllum b____. (þgf, ft)
 Hinn mikli áróðursmálaráðherra þýskalands hét hvað?
 Hvað hét forsetinn sem var elliær og ekki með fulle fem? (Þýskur)
 Kynstofninn sem Hitler hélt mikið upp á heitir hvað? (ft.)
 Nasistar voru miklir þ_________.

You're not logged in!

Compare scores with friends on all Sporcle quizzes.
OR
Log In
Forgot?

From the Vault

States by 'O' Cities

by stereo_love

There are some Wisconsin cities in this quiz, and they're probably not the one pictured here with palm trees.
Remove Ads.
Support Sporcle.
Get the best of Sporcle when you Go Orange. This ad-free experience offers more features, more stats, and more fun while also helping to support Sporcle. Thank you for becoming a member.

Show Comments

Extras

Created Feb 20, 2012ReportNominate
Tags:Spurningar

Top Quizzes Today


Score Distribution

Your Account Isn't Verified!

In order to create a playlist on Sporcle, you need to verify the email address you used during registration. Go to your Sporcle Settings to finish the process.

Report this User

Report this user for behavior that violates our Community Guidelines.

Details: