Just For Fun Quiz / Alfræði III

Random Just For Fun Quiz

Can you name the Alfræði III?

 Plays Quiz not verified by Sporcle

How to Play
Support Sporcle.
Go Orange.
Score 0/21 Timer 12:00
SpurningarSvörAukafróðleikur
Skv. þeim félögum Tímoni og Púmba er til frasi fyrir ,,allar áhyggjur þurrkaðar út.'' Hver er sá frasi?
Hvaða land hefur 5 sinnum, og því oftast allra landa, unnið heimsmeistaratitil FIFA (Fédération Internationale de Football Association)?
Fyrir heimssýninguna í París var minnisvarði byggður sem átti að rífa strax niður. Hér er um að ræða Eiffel-turninn. Hvaða ár var sú heimssýning?
Spurt er um byggingu. Bygging þessi telst viðbót kirkju, en þó tengd Galíleo, og var fyrst lokið við hana 1173. Nú til dags hefur margur ýtt við henni eða á móti.
Það fór eflaust ekki framhjá neinum að N1 skákmótið fór fram í marsmánuði, enda spennan líkt og Fischer-Spassky. Hvaða ungi skákmeistari sigraði?
Síðan David Cameron tók við forsætisráðherraembætti Bretlands, 11. maí 2010, hefur hann fengið nýtt heimili nr. 10. Hvað heitir gatan hans?
Íslandi er skipt í 23 sýslur, hefur 104 sveitabæi en hve mörg eru kjördæmi Íslands, nú árið 2012?
Þótt innihald þess sem spurt er um sé ekki ýkja merkilegt var sjálfur óvænti fundurinn 1799 það. Hvaða hlut fann þessi smái maður með mikilmennskubrjálæðið?
Einkennisorð draumaskóla flestra, Hogwarts skóla, er ,,Draco Dormiens Nunquam Titillandus.'' Skv. þessu hvað skal aldrei gera hvað við sofandi dreka?
Hver syngur á ensku: ,,Hver getur sagt hví hjartað stynur er tíminn flýgur? Aðeins tíminn. Hver getur sagt hví hjartað grætur, þegar ástin þín lýgur? Aðeins tíminn
Hvaða land er það sem á landamörk að Nikaragúa, Gúatemala og El Salvador?
SpurningarSvörAukafróðleikur
Spurt er um mann. Sögð var sú saga af nóttunum þúsund, segir af drengi þjófóttum, ungum. Forboðna ástin samfélagið setur, Í sandinn hans vinur, Abu, fetur.
Nú á dögunum var gefin út ensk útgáfa af framlagi Íslendinga til Eurovision. Hvað heitir lagið á ensku?
Frítt var föruneytið er lagði för sína í hinn alræmda heim Mordor í Lord of The Rings, en hvað hét rauðhærði dvergurinn?
Í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttum The Simpsons er að finna kristnu fjölskylduna Flanders en hann Ned á syni tvo, hvað heita þeir?
Kapteinn Jack Sparrow er frægur um höfin sjö og er eflaust romm uppáhaldsdrykkurinn hans. Hvaða hlut heldur hann þó mest upp á?
Vinirnir Ross, Monica, Chandler, Racheal, Joey og Pheobe hafa vermt sjónvarpsskjái heimsins í tug ára. Hvað hét kaffiþjónninn?
Margur hefur ánægju af hestum og finnst sumum ekkert betra en að taka reiðtúr á hrossinu sínu. En til hvaða ættkvíslar teljast hestar? (Lat)
Líkt og margur ætti að vita þá hallar plánetan okkar, Jörðin, og hefur það áhrif á m.a. veðrið, árstíðirnar o.s.frv. En hver er hann í gráðum?
Hver margir eru taflmennirnir í venjulegu tafli?
Hvert er karlkynið af ,,hafmeyju'' skv. íslensku máli?

You're not logged in!

Compare scores with friends on all Sporcle quizzes.
OR
Log In

From the Vault

Biggest Opening Weekends in December

by Sheldon

It's a good idea to let the Wookiee win at the box office, too.
Remove Ads.
Support Sporcle.
Get the best of Sporcle when you Go Orange. This ad-free experience offers more features, more stats, and more fun while also helping to support Sporcle. Thank you for becoming a member.

Show Comments

Extras

Created Mar 19, 2012ReportNominate
Tags:Spurningar

Top Quizzes Today


Score Distribution

Your Account Isn't Verified!

In order to create a playlist on Sporcle, you need to verify the email address you used during registration. Go to your Sporcle Settings to finish the process.

Report this User

Report this user for behavior that violates our Community Guidelines.

Details: